Félagsútilega Ægisbúa

Félagsútilega Ægisbúa verður haldin upp í Vindáshlíð dagana 7.-9. febrúar og er öllum aldursbilum boðið að koma. Mæting er upp í Skátaheimili 18:30 þar sem að við tökum rútu upp í Vindáshlíð. Allur matur er innifalinn. Frekari upplýsingar eru að finna inni á sportabler.

Dagsetning
07.02.25 19:15-09.02.24 14:30
Staðsetning
Vindáshlíð
Aldurshópar
DrekaskátarFálkaskátarDróttskátarRekkaskátarRóverskátarEldri skátar